WP Starfsmenn eða WP Staff List eins og við köllum viðbótina á ensku,
gerir kleift að setja upp og viðhalda starfsmannaskrá á vefnum á einfaldan hátt.

Viðbótina má m.a. sjá í notkun hér á vef Ísfells og hér á vef Sandgerðisskóla.

Viðbótin er einungis í boði fyrir okkar viðskiptavini.