Fab Lab Ísland

Eitt af skemmtilegum verkefnum okkar síðustu missera, er vinnsla á nýjum vef Fab Lab Ísland fyrir Nýsköpunarmiðstöð Íslands. 

Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni.

Skoðaðu nýja heimasíðu Fab Lab Ísland hér: https://www.fablab.is