Nýtt lag – Þjóðhátíðarást

Tónaflóð var í upphafi stofnað í tengslum við tónlist en tók svo síðar stefnu í átt að vefsíðugerð.
Tónlistin er þó aldrei langt undan og hér er nýjasta verkefnið sem við tókum þátt í.

Höfundur lags er Sigurjón Lýðsson sem jafnframt syngur. 
Höfundar texta eru Lýður Ægisson og Selma Hrönn Maríudóttir.

Gítargrip: http://www.guitarparty.com/is/song/thjodhatidarast/