Hefur þú skoðað Heimskautsgerðið við Raufarhöfn?

Það rís utan um goðsögulegan hugarheim og dvergatal Völuspár og mun virkja miðnætursólina við heimskautsbaug.

Við tókum við vef Hótel Norðurljósa fyrir skömmu og settum þá saman stutt myndband til að vekja athygli á þessu glæsilega mannvirki.

Skoðaðu vef Hótel Norðurljósa hér: https://hotelnordurljos.is