Nýr vefur Heilaheilla er frá Tónaflóði

Vissir þú að árlega fá um 600 einstaklingar heilablóðfall eða um tveir á dag?

Heilaheill er félag sem vinnur á landsvísu að velferðar- og hagsmunamálum þeirra er fengið hafa slag (heilablóðfall), aðstandenda þeirra og fagaðila. Heilaheill gegnir mikilvægu hlutverki með öflugu fræðslustarfi og stuðningi.

Skoðaðu nýja heimasíðu Heilaheilla hér: https://www.heilaheill.is 

Við óskum Heilaheill til hamingju með nýja vefinn.