


Vöruhúsið Höfn
Hefur þú áhuga á listum, handverki eða frumkvöðlastarfi?
Hugmyndafræði Vöruhússins byggist á því að efla list- og verkgreinar á Hornafirði. Íbúar sveitarfélagisns geta sótt um aðgang í Vöruhúsinu og nýtt sér aðstöðu og tæki til listsköpunar, nýsköpunar eða til að vinna að handverki af ýmsu tagi.
Vefumsjónarkerfi: WordPress
Slóð: www.voruhushofn.is
Okkar vinna:
Vefhönnun
Efnisinnsetning
Tenging við Google Analytics
Einingar: Viðburðadagatal
Category: Skólar og námskeið, Tónlist