


Uppbygging sjálfsaga
Hugmyndafræði Uppbyggingar sjálfsaga—uppeldis til ábyrgðar er upprunnin í Kanada. Höfundur efnisins er Diane Gossen en hún byggir vinnu sína meðal annars á kenningum sálfræðingsins Williams Glasser.
Frá árinu 2000 hafa yfir 120 grunn- og leikskólar á Íslandi innleitt þessa hugmyndafræði í starf sitt. Þetta er heildstæð stefna sem leggur skólum til leiðir til að vinna með í öllum verkefnum sem snúa að samskiptum, hvort sem um er að ræða samskipti nemenda innbyrðis, nemenda og starfsmanna eða eingöngu samskipti milli starfsmanna.
Vefumsjónarkerfi: WordPress
Slóð: www.uppbygging.is
Okkar vinna:
Vefhönnun
Efnisinnsetning
Einingar: Slider / Fréttir / Form
Category: Félög, Skólar og námskeið