


Tónlistarskóli Sandgerðis
Kanntu á hljóðfæri?
Í Tónlistarskóla Sandgerðis er hægt að læra á fjölmörg hljóðfæri. Tónlistarskólinn gegnir lykilhlutverki við miðlun tónlistarþekkingar og þróun tónlistarlífs í bæjarfélaginu. Skólinn þjónar breiðum hópi tónlistaráhugafólks á ýmsum aldri, jafnt þeim sem stunda námið sér til ánægju og þeim sem hyggjast leggja tónlistina fyrir sig.
Vefumsjónarkerfi: WordPress
Slóð: www.tonosand.is
Okkar vinna:
Vefhönnun
Efnisinnsetning
Tenging í gegnum SSL
Einingar: Fréttir / Slider
Category: Skólar og námskeið, Tónlist