

Starfsmannafélag Suðurnesja
Starfsmannafélag Suðurnesja er sjöunda stærsta aðildarfélag BSRB með um 750 félagsmenn.
STFS er aðili að fjórum kjarasamningum sem eru, við Launanefnd sveitarfélaga, ríkið vegna félagsmanna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, samtök atvinnulífsins annars vegar, vegna félagsmanna hjá Hitaveitu Suðurnesja og hins vegar vegna félagsmanna hjá SBK.
Vefumsjónarkerfi: WordPress
Vefslóð: www.stfs.is
Okkar vinna:
Flutningur á vefnum til okkar
Nýtt og snjallvænt útlit
Tenging í gegnum SSL
Einingar: Slider
Category: Félög