


Reykjanes Seakayak
Hefur þú farið í kajaksiglingu?
Reykjanes Seakayak er lítið fjölskyldufyrirtæki á Vatnsleysuströnd, mitt á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar, sem býður upp á kajakferðir fyrir einstaklinga og litla hópa. Að fyrirtækinu standa hjónin Þórunn Brynja Júlíusdóttir og Brynjar Gunnarsson, en þau byrjuðu með tvo kajaka þegar þau fluttu á Vatnsleysuströndina um mitt árið 2013 og hafa nú fjárfest í 6 bátum til viðbótar.
Vefumsjónarkerfi: WordPress
Vefslóð: www.seakayak.is
Okkar vinna:
Vefhönnun
Efnisinnsetning
Tenging við samfélagsmiðla
Category: Ferðaþjónusta