


Norræna
Norræna ferðaskrifstofan var stofnuð árið 1988 og er ein elsta ferðaskrifstofa landsins. Norræna Ferðaskrifstofan sérhæfir sig í skemmtisiglingum með Norwegian Cruise Line sem hefur verið valið skemmtisiglingafyriræki Evrópu síðustu fimm ár. Norræna kappkostar að bjóða aðeins uppá ferðir í hæsta gæðaflokki þar sem gæði, fagmennska, gott verð og vönduð vinnubrögð eru aðalmarkmið.
Norræna Ferðaskrifstofan er aðalumboðsaðili fyrir farþega og bílaferjuna Norrænu sem er í eigu Smyril Line í Færeyjum.
Vefumsjónarkerfi: WordPress
Slóð: www.norraena.is
Okkar vinna:
Vefhönnun
Yfirfærsla efnis úr eldra kerfi
Uppsetning á verslun og bókunarhluta
Tenging í gegnum SSL
Einingar: Slider / Form / Netverslun
Category: Ferðaþjónusta, Verslun