


Fab Lab Ísland
Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni.
Vefumsjónarkerfi: WordPress
Slóð: www.fablab.is
Okkar vinna:
Útlitshönnun
Vefhönnun
Yfirfærsla á efni
Tenging í gegnum SSL
Einingar: Slider
Category: Skólar og námskeið