Smári Valtýr Sæbjörnsson

Það er engin tilviljun hvað Tónaflóð hefur sett upp marga vefi tengda mat og drykk.
Þegar koma þarf slíkum upplýsingum á framfæri, setur kokkurinn sig í stellingar, velur hráefni og töfrar fram uppskrift að góðum vef.
Ferilsskrá (CV)
Smári V. Sæbjörnsson
[email protected]
Sími: 843 0011
Menntun
Matreiðslumaður
Námstaðir
Gaukur á stöng og Jónatan Livingston mávur
Hóf nám árið 1987
Útskrifaðist sem matreiðslumaður árið 1991
Nafn meistara: Guðvarður Gíslason
Vinnustaðir:
– Jónatan Livingston mávur – Vaktstjóri
– Gaukur á stöng – Yfirmatreiðslumaður
– Hótel Ísafjörður – Vaktstjóri
– Jónatan Livingston mávur – Vaktstjóri
– Hótel Loftleiðir – Vaktstjóri
– Auroele í New York
– Mirabelle – Yfirmatreiðslumaður
– Veitingarstaðurinn Hornið
– Sigtún á Hofsósi
– Salatbarinn hjá Eika
– Listaskálinn í Hveragerði
– Vegamót – Yfirmatreiðslumaður
– Skólabrú – Yfirmatreiðslumaður
– Veitingamaður Listacafé og Veislugallery í Listhúsinu í Laugardal
– Matreiðslumaður á Nordica hótel
– Starfa nú sem sölu- og markaðstjóri Tónaflóðs
Diploma
– Cuisine sous vide
leiðbeinandi Örn Garðarsson
– Ræðusköp og fundarstörf
leiðbeinandi Hörður Kristjánsson
– Gormet cooking
leiðbeinendur Reinhold Metz og Szameital
Keppnir
– Matreiðslumaður ársins ´94
– Matreiðslumaður ársins ´95
– Matreiðslumaður ársins ´96
– Matreiðslumaður ársins ´97
Félagsstörf
– Formaður Matreiðsluklúbbsins Freisting
– Þjálfari Norrænu nemakeppninnar
– Þjálfari Ungliðalandsliðs Íslands 2001-2003
– Vef-,ritstjóri, fréttamaður freisting.is/veitingageirinn.is
– Vef- og ritstjóri freisting.is/chef (áður Chef.is)
Hljóðfæranám
Lauk prófi í trompetleik úr Tónmenntaskóla Reykjavikur
-Tónfræði: IV stig
-Tónlistarsaga: IV stig
-Trompetleikur: IV stig
Hljómsveitir og tónleikar
-Lúðrasveit Tónmenntaskólans
-Lúðrasveitin Svanur
-Fjölmargir tónleikar, einleikur og marseringar