Rafbækur - Fléttibækur

Við útbúum rafræna bæklinga/flettibækur.

Rafræn bók eða fléttibók er stafræn útgáfa af prentaðri bók eða bæklingi sem skoða má í tölvum og snjalltækjum.  Rafbók hefur gagnvirkt viðmót þar sem meðal annars er hægt að flétta síðum, þysja inn texta, prenta og bókmerkja síður og leita í texta.

Rafbók Fléttibók
Þægilegt viðmót
Útprentun og fl. möguleikar
Umbrot og hönnun

Helstu eiginleikar:

  • Auðvelt að vísa í einstaka síður
  • Hægt að skoða í flestum spjaldtölvum og farsímum
  • Hægt að slá inn leitarorð
  • Hægt að bókamerkja einstaka síður eða opnur
  • Hægt að skrá athugasemdir við bókamerktar síður
  • Hægt að prenta út síður
  • Hægt að deila á Facebook
Yfir 800 vefir í loftið.  Má bjóða þér í hóp ánægðra viðskiptavina okkar?