Nýr vefur frá Tónaflóði opnar í Bandaríkjunum

Við settum nýlega í loftið vef fyrir veitingastaðinn Katy’s Korner í San Ramon í Bandaríkunum.
Katys’ Korner opnaði í desember 1998 og hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi.
Það er íslendingurinn Ari Georgsson sem á og rekur staðinn ásamt eiginkonu sinni Benediktu (Benný).

Skoðaðu vef Katy’s Korner hér: https://katyssanramon.com