Fjarhjálp

Vantar þig aðstoð?

Með fjarhjálparforriti getum við aðstoðað viðskiptavini hvar sem þeir eru staddir, með því að taka yfir tölvuna þeirra tímabundið. Allar aðgerðir eru sýnilegar á skjánum og viðskiptavinir geta gripið inn í hvenær sem er með því að nota músina.

Það er auðvelt að nota fjarhjálp

  • Þú sækir forritið með því að smella á hnapp hér að neðan
  • Þú tvísmellir til að ræsa forritið
  • Þú gefur þjónustufulltrúa upp ID númer og lykilorð
  • Þegar aðstoð er lokið og samband rofið, er ekki hægt að tengjast aftur á sama aðgangi.
Yfir 800 vefir í loftið.  Má bjóða þér í hóp ánægðra viðskiptavina okkar?