Allt um tjaldsvæðið í Sandgerði

Fyrirtækið I-Stay rekur tjaldsvæðið í Sandgerði sem staðsett við Byggðaveg.  Þar má leigja tjaldstæði og glæsileg smáhýsi.  Gott þjónustuhús er á staðnum fyrir gesti tjaldsvæðisins og  þar má einnig finna leikvöll og  grillaðstöðu.

Það var fyrirtækið Tónaflóð heimasíðugerð sem sá um uppsetningu á heimasíðu þeirra.

Skoðið heimasíðu I-Stay hér: www.istay.is